Byrjum þetta aftur
Nammilaus mánuður, hræðilegir airbnb gestir og næsta áskorun tekin við.
42,2 kílómetrar af helvíti
Þrír hlutir sem ég hef lært síðustu daga eftir mitt fyrsta maraþon
Jafnvægi
Er ég þessi andlegi leiðtogi sem allir eru að tala um? Þetta snýst allt um jafnvægi.
Ég er góður
Virkilega góður ef út í það er farið
Marsbrjálæði
Hvernig gekk að keyra aldrei yfir hámarkshraða? Hljóp ég 100 kílómetra? Alls konar vangaveltur um lífið og tilveruna.
Litlaus mánuður
Orðinn þreyttur á ræða 10.000 skrefin. Marsmánuður genginn í garð og allir eru orðnir glaðir. Eða hvað?
Bolluboð Helvítis
Ekkert kaffi og ekkert áfengi. Fullt af armbeygjum og sú óvinsæla skoðun að bollur eru ekkert sérlega góðar.
Janúaruppgjör
Náði ég 10.000 skrefum? Náði ég þeim ekki? Hver veit.
Skrítnar ákvarðanir
Vangaveltur varðandi ákvarðanir. Birtingarmynd eitraðrar jákvæðni og EM í Þýskalandi
Annáll eða völuspá?
Vildi skrifa annál. Samt ekki. Skrifaði völuspá í staðinn. Samt eiginlega alls ekki.
Ný kynslóð af íslenskum karlmönnum
Níu til fimm
Alltaf nóg að gera.
Óþolinmóðir Íslendingar og Óumbeðin Jákvæðni
Dvínandi Hamingja á Dollunni
ÚHNTS ÚHNTS í Barcelona
Ellen eða djamm?
Rokk og Ról eða rauðvín og kozy?
Mig vantar vinnu.